46. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 16. maí 2023 kl. 10:03


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 10:03
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 10:03
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm) 2. varaformaður, kl. 10:03
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:03
Friðjón R. Friðjónsson (FRF), kl. 10:03
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 10:03
Helgi Héðinsson (HHéð), kl. 10:03
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 10:03
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ), kl. 10:03
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 10:03

Nefndarritari: Þórhildur Líndal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:03
Lið frestað.

2) 861. mál - stjórn fiskveiða Kl. 10:03
Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál Kl. 10:14
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:14